Vottanir og niðurstöður tilrauna

Vörurnar frá Prolan hafa verið þrautprófaðar við hinar ýmsu aðstæður. Þrotlaus vinna hefur farið í vöruþróun og eru vörurnar í raun í stöðugri þróun þar sem unnið er að því að útbúa sérhæfðar lausnir fyrir krefjandi aðstæður. Hér að neðan má finna og skoða hinar fjölmörgu vottanir sem vörurnar hafa hlotið auk niðurstaðna úr ýmsum tilraunum sem gerðar hafa verið á vörunum. -Ath þessi skjöl eru af erlendum uppruna og má nálgast á vefsíðu framleiðandans, af þessum sökum eru þau á ensku.-