top of page
Red and Orange Gradient

ProLan – náttúruleg vörn og viðhald

ProLan er fjölhæf og umhverfisvæn lausn sem verndar, smyr og varðveitir – hvort sem er í iðnaði, landbúnaði eða rafmagnsvinnu.

 

Notkunarsvið eru margvísleg, m.a.:

  • Málmfletir – bæði yfir og undir vatni

  • Sjávarútbúnaður – yfirborð og neðansjávar

  • Einangrun og vörn rafkerfa

  • Iðnaðarvélar og búnaður

  • Landbúnaðartæki og vinnuvélar

  • Íþrótta-, veiði- og frístundabúnaður

 

ProLan er NSF-vottað fyrir notkun í matvælaiðnaði (flokkar H1, H2 og R2).

ProLan er umhverfisvæn vara

bottom of page