top of page

ProLan Iceland ehf. -
Umhverfisvænar Vörur - Vottaðar fyrir matvælaiðnað -
Ryðvarnir - Smurningsfletir - Tæringarvörn - Bón
Vörurnar frá Prolan hafa verið prófaðar og staðist erfiðustu aðstæður.


Prolan Medium
Grade Liquid
Kynntu þér Þessar einstöku vörur.
Smur Lausnir
Ryðvarnir - Lausnir

Corrosion inhibitor Solutions
Kynntu þér ryðvarnar vörurnar frá Prolan
Einstakar vörur með ótal notkunarmöguleikum
Ýttu á kynningarbæklingin okkar

Umsagnir notenda
1/2
Fréttahornið



Prolan býður Nýjar Byltingakendar vörur frá Nýja-Sjálandi sem byggja á Lanolin.
Lanolin er náttúrulegt efni sem unnið er úr ullar afurðum kinda.
Prolan sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum og skilvirkum hágæða smurefnum sem byggja á lanolin.
Efnin má nota á margan hátt en hafa þótt einstaklega árangursrík í baráttu við ryð og tæringu, auk þess að hafa frábæra smureiginleika.
Kíktu á myndbandið hér að neðan.
bottom of page