top of page

Kynntu þér efnið ​

Við hjá Prolan leggjum ríka áherslu á að veita hágæða lausnir sem uppfylla ströngustu kröfur í krefjandi umhverfi.

 

Hafðu samband ef þú hefur spurningar um efnið. Ýttu Hér

Iðnaður og vélar

  • ProLan er notað til að smyrja og verja hreyfanlega hluta í vélum, tækjum og búnaði.

  • Sérlega hentugt í landbúnaðarvélum, vinnuvélum og iðnaðartækjum sem vinna í raka, salti eða ryki.

  • Efnið ver tengi, keðjur, legur, bolta, skrúfur og rafmagnstengi gegn tæringu og


Sjávarútvegur og skipaiðnaður

  • ProLan hefur sannað gildi sitt til sjó og lands, þar sem það ver málma gegn tæringu í við erfiðar aðstæður.

  • Það er notað á keðjur, utan á gírkassa, stýrisbúnað og yfirborð skipa, báta.

  • Slipurn í Reykjavík og Dokkin í Hafnarfirði, Vélsmiðja Orms og Víglundar notar Prolan á keðjur og keðjukassa fyrir akkeri á stórum og minni skipum, balancetánka, vatnstánka.

  • Þar sem efnið er Náttúrulegt, náturvænt og ekki skaðlegt sjávarlífi, hentar það sérstaklega vel í þessum geira.

  • Einnig kemur í ljós að það er hægt að nota það sem botnmáling á skip og báta virkar serstaklegavél gend hrúðukarlum og öðrum sjávarlífverur eiga erfitt með að festa sig við fleti sem hafa verið húðaðir með ProLan exdrím, þar sem efnið myndar náttúrulega vatnsfælnandi filmu sem hindrar viðloðun.
     

Landbúnaður og matvælaiðnaður

  • Upphaflega ProLan þróað fyrir matvælaiðnaðinn í Eu.

  • Það er notað sem náttúrulegt, náturuvænt smurefni í vélar og búnað sem kom í snertingu við matvæli, þar sem hefðbundin smurolía var ekki leyfð.

  • Það er notað sem öruggt smurefni fyrir matvælavélar.

  • Vegna þess að efnið er framleitt úr hreinu lanólíni er það öruggt til notkunar þar sem möguleg snerting við mat eða umhverfi er óhjákvæmileg.


Rafmagn og rafeindatækni

  • ProLan hefur einnig einangrandi eiginleika og hentar vel til að verja rafmagnstengi, tengikassa, inn í teingidósir og rofa.

  • Það kemur í veg fyrir raka og oxun sem geta valdið bilunum í rafkerfum.

  • Í köldu og röku loftslagi, eins og á Íslandi, hefur þetta reynst mikilvæg viðbót í viðhaldi tækja og ökutækja.

Þak- og byggingariðnaður

  • ProLan er notað til að verja málmþök, festingar, skrúfur og járnvirki gegn ryði og tæringu.

  • Efnið er einnig vinsælt til yfirborðsverndar á verkfærum, vélum og tækjum sem geymd eru utandyra.

 

Bílar og samgöngur

  • ProLan er auðvitað þekktast sem ryðvörn fyrir bíla, þar sem það er úðað á undirvagna, bita, hurðir, grindur og önnur holrými.

  • Það myndar mjúkt verndarlag sem þrýstist inn í allar sprungur og holur, heldur raka og salti frá.

  • ProLan vikar betur en hefðbundin efni og þornar ekki upp með tímanum, sem gerir það að langlífri vörn sem heldur bílum heilum í íslenskum aðstæðum.


    Við bjóðum upp á ryðvarnarþjónustu í gegnum www.SmariHolm.com

bottom of page